10 bestu – Sverre Jakobsson

10 bestu – Sverre Jakobsson

Sverre Jakobsson er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Sverre fór yfir uppáhaldslögin sín og spjallaði um margt annað.

„Nýjasti þátturinn kominn inn á Spotify. Sverre Andreas Jakobsson rifjar upp eftirminnilegasta leikinn, hvernig það er að spila úrslitaleik á Ólympíuleikum og hann sagði okkur ótrúlega sögu sem tengist nafninu hans. Sverre er engum líkur. Mikið gæðablóð. Við fórum yfir ferilinn hans og hans 10 bestu,“ segir Ásgeir um þáttinn.

Hlustaðu á þáttinn hér að neðan. Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó