10 bestu – Óðinn Svan

10 bestu – Óðinn Svan

Óðinn Svan er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Ásgeir segir viðtalið vera eitt það hugaðasta sem hann hefur tekið. Hlustaðu í spilaranum hér að neðan.

„Þriðji gestur minn í sjöttu seríu er Óðinn Svan. Oft stendur hér textabrot um hvað hafi verið rætt í þættinum. Ég ætla í fyrsta sinn að leyfa viðtali að fljóta með því einu að þú hlustir og vitir ekkert meira. Hugrekkið lekur af viðmælanda mínum í dag,“ segir Ásgeir um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó