NTC

Ótrúlegar lokamínútur hjá Akureyri – Myndband

Andri Snær

Andri Snær

Eins og kom fram á Kaffinu fyrr í dag unnu Akureyringar 21-18 sigur á Gróttu í Olísdeildinni í dag. Þetta var annar sigur Akureyri í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Leikurinn var ansi spennandi en þegar aðeins tvær mínútur voru eftir var staðan jöfn 18-18 en ótrúlegur lokakafli Akureyringa tryggði þeim góðan sigur.

Sjá einnig: Annar sigur Akureyrar í röð 

Ágúst Stefánsson birti þetta myndband á Youtube af lokamínútum leiksins.

 

Sambíó

UMMÆLI