
Þremur sýningum í Listasafninu á Akureyri lýkur á sunnudaginn
Framundan eru síðustu dagar sýninga Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, auk fræðslusýningarinnar Mar ...

Viðburður til styrktar Bjarmahlíðar
Viðburðurinn verður haldinn 31. ágúst í Sjálfsrækt að Brekkugötu 3 og þar verður boðið upp á jóga nidra undir leiðsögn systur Ölfu Jóhannsdóttur sem ...

RAKEL gefur út nýtt lag
„i am only thoughts running through myself“ er nýjasta útgáfa Rakelar Sigurðardóttur undir listamannsnafni sínu RAKEL. Lagið fylgir eftir "rescue rem ...

Bernskuheimili Ólafar er komið út
Bernskuheimilið mitt eftir skáldið Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum er nú komið út á bók. Verkið birtist fyrst í Eimreiðinni árið 1906 og er talið fyr ...

Íþróttavika í Eyjafjarðarsveit
Undirbúningur er hafinn við skipulagningu Íþróttaviku Evrópu sem haldin er ár hvert frá 23. september til 30. september. Markmið íþróttavikunnar er a ...

Móahverfi óðum að taka á sig mynd
Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Móahverfi í sumar og er hverfið óðum að taka á sig sína réttu mynd. Þetta kemur fram í tilkynningu Akureyrarbæj ...

Goblin lokar versluninni á Glerártorgi
Spila- og smávöruverslunin Goblin hefur lokað verslun sinni á Glerártorgi. Í tilkynningu frá Goblin segir að breyttar rekstraraðstæður, áskoranir á m ...

Hafdís prófaði þríþraut og stóð uppi sem sigurvegari
Fjórða bikarmót ársins í þríþraut var haldið á Selfossi í gær. Akureyringurinn Hafdís Sigurðardóttir, margfaldur Íslandsmeistari í hjólreiðum, kom fy ...

Vel heppnuð kynning á Hofstöðum
Kynning á Vettvangsakademíunni á Hofstöðum í Mývatnssveit fór fram miðvikudaginn 6. ágúst við frábærar aðstæður. Gestir nutu bæði fróðleiks og ...